Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 27. 2018 | 14:00

Slæm byrjun hjá Ragnhildi! Fylgist m/2. hring hennar HÉR!!!

Ragnhildur Kristinsdóttir, GR, tekur þátt The Ladies British Open Amateur Championship.

Hún átti slæman 1. hring upp á 16 yfir pari, 88 högg og var í 142. sæti af 144 keppendum eftir 1. dag.

Niðurskurðarlínan miðast sem stendur við að vera á 7 yfir pari eða betra eftir samtals 2 hringi og þarf Ragnhildur að eiga virkilegan góðan hring ætli hún sér í gegn, sem er næstum óvinnandi vegur.

Ragnhildur fer út l. 15:28 í dag á 2. hring og vonandi að henni gangi betur en í gær!!!

Til þess að fylgjast með gengi Ragnhildar SMELLIÐ HÉR: