Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 20. 2014 | 21:55

Skrítnar og fyndnar golfmyndir

Golf Digest hefir tekið saman golfmyndir, sem eru vægast sagt skrítnar ef spáð er í því. Sumar fyndnar.

T.a.m. náunginn sem er að slá golfboltum full/spariklæddur niður á strönd – þægilegt eða hvað?  Hann horfir á eftir boltanum eins og hann hafi náð svaka höggi …. nema hvað hann er með pútter í höndunum!!!

Þessa og fleiri svona skrítnar og skemmtilegar golfmyndir má sjá með því að SMELLA HÉR: