Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 27. 2013 | 08:00

Skráning hafin í Golfskálamótið

Þá er búið að negla niður hið árlega Opna Golfskálamót.

Mótið fer fram hjá GKJ laugardaginn 29.júní.

Eins og á síðasta ári þá er leikformið betri bolti, tveir og tveir saman í liði.

Síðustu tvö ár hafa vel yfir 200 manns tekið þátt og uppselt bæði árin.

Þeir sem hafa áhuga ættu því að skrá sig tímanlega, en skráning er hafin á golf.is

SKRÁ SIG HÉR

Golfskálamótið vinsæla fer fram 29. júní 2013

Golfskálamótið vinsæla fer fram 29. júní 2013