Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 25. 2015 | 06:00

Skipta þurfti á syni Bubba í Masters-verðlaunaafhendingu á s.l. ári – Myndskeið

Litli strákurinn hans Bubba Watson, Caleb, er ekki nema tæpra tveggja ára.

Hann var viðstaddur þegar pabbi hans sigraði á Masters-risamótinu í fyrra.

Nema hvað þegar Bubba voru afhent verðlaunin kom upp óvænt staða þannig að skipta þurfti á stráksa þá þarna og þegar.

Frá þessu segir Bubba í myndskeiði, sem ber heitið „Sögur af túrnum“ (ens. Tales from the Tour).

Sjá má myndskeiðið með því að SMELLA HÉR: