Ragnheiður Jónsdóttir | október. 19. 2014 | 12:00

Skandinavískur úrslitaleikur í Volvo heimsmótinu í holukeppni – Fylgist með Stenson/Ilonen

Hvorir munu hafa betur í Volvo heimsmótinu í holukeppni – Svíinn Henrik Stenson eða Finninn Mikko Ilonen?

Úrslitaleikurinn er hafinn og er um skandinavískt einvígi að ræða!!!

Annaðhvort Stenson eða Ilonen stendur uppi sem heimsmeistarinn í holukeppni 2014.

George Coetzee frá Suður-Afríku og Hollendingurinn Joost Luiten spila um 3. sætið.

Úrslitaleikurinn og leikurinn um 3. sætið er hafinn og má fylgjast með þeim á skortöflu með því að SMELLA HÉR: