Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 15. 2021 | 09:00

Sjaldan fellur eplið …. – Charlie líkur Tiger

Sjá má PGA Tour myndskeið, þar sem Charlie sonur Tiger Woods, sýnir sömu taka og pabbinn á golfvellinum, með því að SMELLA HÉR: 

Gaman að fylgjast með viðbrögðum Tiger!

Charlie er sonur Tiger og hinnar sænsku Elínar Nordegren; fæddur 2009 og því 12 ára.

77 milljónir hafa séð myndskeiðið.

Þeir feðgar munu spila saman í PNC feðga-móti PGA Tour.