Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 4. 2016 | 12:00
Sjáið hæfileikaríkan, einhentan 5 ára kylfing herma eftir sveiflu þekktustu PGA kylfinga
Tommy Morrissey er 5 ára golfsnillingur.
Hann er sérstakur að því leyti að hann er einhentur, reyndar vantar hann allan hægri arminn.
Þannig að hann sveiflar með vinstri hendi.
Og þvílík sveifla – þessi 5 ára strákur getur hermt örvhent eftir jafn ólíkum sveiflum og hjá Jordan Spieth, Rory, Bubba og Lefty (Phil Mickelson).
Sjá má frábærar sveiflur Tommy Morrissey með því að SMELLA HÉR:
Hér má sjá viðtal við foreldra hans, en þau höfðu aðallega áhyggjur af að strákurinn þeirra yrði fyrir einelti, vitandi hversu grimmir krakkar geta verið (Í myndskeiðinu er einnig sýnt þegar Tommy hitti Tiger Woods) SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
