Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 23. 2015 | 12:45

Sjáið glæsilegt chipp Obama – Myndskeið

Barack Obama, Bandaríkjaforseti er nú kominn í frí á Hawaii og er tekinn til við uppáhaldsiðju sína … að spila golf.

Hann setti niður glæsichipp af 40 feta (u.þ.b. 14 metra færi).  Mjög svalt.

Það hlýtur að vera meiriháttar að vera Obama, bæði er hann valdamesti maður heims … og spilar þ.a.l. golf á öllum flottustu völlunum.

Hér má sjá þetta glæsichipp Obama SMELLIÐ HÉR: