Sigurður Bjarki Blumenstein
Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 15. 2019 | 07:00

Sigurður Bjarki T-20 e. 2. dag í Portúgal

Sigurður Bjarki Blumenstein tekur þátt í 89th Portuguese International Amateur Championship, sem fram fer á Montado golfstaðnum, dagana 13. -16. febrúar 2019.

Þátttakendur eru 120.

Eftir 2. dag er Sigurður Bjarki á samtals 1 undir pari, 143 höggum (72 71). Glæsilegt hjá Sigurði Bjarka að vera í meðal efstu 17% kylfinga í mótinu!!!

Eftir daginn í dag verður skorið niður og spila aðeins 30 efstir kylfingarnir lokahringinn, á morgun 16. febrúar.

Til þess að sjá stöðuna á 89th Portuguese International Amateur Championship SMELLIÐ HÉR: