Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 31. 2018 | 15:00
Sigurður Arnar sigurvegari FGC Florida meistaramótsins!
Sigurður Arnar Garðarsson, GKG, sigraði á FGC Florida Championship, en mótið fór fram 29.30. desember 2018 á PGA National golfvellinum í Flórída.
Sigurskor Sigurðar Arnars var par, 144 högg (71 73) og átti hann 2 högg á næsta keppanda, heimamanninn Matthew Myers.
Fyrri hringur Sigurðar Arnar í mótinu, var jafnframt lægsta skor mótsins og það eina sem var undir pari, þ.e. 1 undir pari, 71 högg – Hringurinn var býsna skrautlegur en Sigurður Arnar fékk m.a. 1 örn, 3 fugla, 2 skolla og 1 skramba.
Í sigurlaun fær Sigurður Arnar m.a. þátttökurétt á Callaway World Championship, sem er hluti af Future Championship Golf Tour.
Sjá má lokastöðuna í FGC Florida Championship með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
