Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 4. 2022 | 20:00

Sigmar Arnar fór holu í höggi!

Sigmar Arnar Steingrímsson fór holu í höggi á 12. braut Þorlákshafnarvallar.

Tólfta brautin er 93 m af gulum telgum.

Afrekið átti sér stað mánudaginn 16. maí sl., að afstöðnum Eurovision og sveitarstjórnarkosningum.

Golf 1 óskar Sigmari Arnar innilega til hamingju með ásinn!

Í aðalmyndaglugga: Sigmar Arnar eftir draumahöggið.