Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 22. 2012 | 09:55

Siglfirðingamótið á höfuðborgarsvæðinu fer fram á Hvaleyrinni sunnudaginn 26. ágúst n.k. – Takið daginn frá!!!

Siglfirðingamótið í golfi verður haldið á Hvaleyrinni (Golfklúbburinn Keilir í Hafnarfirði) sunnudaginn 26. ágúst n.k.

Rástímar áttu að vera frá kl 8 – 10, en búið er að bæta við rástímum, vegna góðrar þátttöku.

Endilega takið daginn frá, skráning á golf.is