Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 18. 2013 | 09:00

Síðustu 19 risamótsmeistarar

Hér hefir verið tekinn saman listi yfir 19 síðustu kylfinga til þess að sigra á risamótum, en með á þeim lista er Justin Rose sem sigraði sl. helgi á 113. Opna bandaríska í Merion Golf Club í Ardmore, Pennsylvaníu:

2013

Júní – Justin Rose (Englandi), Opna bandaríska

April – Adam Scott (Ástralia), Masters

2012

Ágúst  – Rory McIlroy (Norður-Írlandi), PGA Championship

Julí – Ernie Els (Suður-Afríka), Opna breska

Júní- Webb Simpson (Bandaríkin), Opna bandaríska

April – Bubba Watson (Bandaríkin), Masters

2011

Ágúst – Keegan Bradley (Bandaríkin), PGA Championship

Júlí- Darren Clarke (Norður-Írlandi), Opna breska

Júní – Rory McIlroy (Norður-Írlandi), Opna bandaríska

Apríl- Charl Schwartzel (Suður-Afríka), Masters

2010

Ágúst – Martin Kaymer (Þýskalandi), PGA Championship

Júlí – Louis Oosthuizen (Suður-Afríka), Opna breska

Júní – Graeme McDowell (Norður-Írlandi), Opna bandaríska

Apríl- Phil Mickelson (Bandaríkin), Masters

2009

Ágúst- Yang Yong-eun (Suður-Kórea), PGA Championship

Júlí – Stewart Cink (Bandaríkin),  Opna breska

Júní – Lucas Glover (Bandaríkin),  Opna bandaríska

April – Angel Cabrera (Argentina), Masters

2008

Ágúst – Padraig Harrington (Írlandi), PGA Championship