Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 30. 2018 | 07:00

Siðareglur golfsins

Nú þegar golfvertíðin íslenska er innan seilingar er ekki úr vegi að rifja upp siðareglur golfsins.

Sjá má eldra en alveg ágætt myndskeið þar sem írski kylfingurinn Pádraig Harrington fer yfir siðareglurnar.

Til þess að sjá myndskeiðið SMELLIÐ HÉR: