„Shine Doctor“ – Sá eini sem fær að meðhöndla golfskó „Lefty“
Phil Mickelson (Lefty) gekk inn í búningsklefa leikmanna í TPC Southwind í fyrsta skipti í vikunni og gerði það sem hann gerir alltaf þegar hann kom til Memphis. Hann leitaði til Carroll Waters, Jr.
Mickelson hafði með sér nokkur aukapör af árituðum golfskóm sínum, með mynd af Mickelson, þar sem hann stökk í loft upp eftir að hann sigraði a´ Masters í fyrsta sinn, árið 2004.
„Carroll,“ sagði Lefty, „ég hef beðið eftir að komast hingað vegna þess að skórnir mínir eru orðnir leiðinlega grófir og ég þarfnast þín, til að sjá um að koma þeim í lag.“
Waters er á sjöunda ári sínu við vinnu í búningsherberg TPC Southwind, starfi sem hann gegnir í allar vikur þegar klúbbfélagar eru að spila völlinn og nú í vikunni, þegar bestu kylfingar heims koma til Memphis fyrir heimsmótið í golfi, FedEx St. Jude Invitational.

Carroll Waters Jr.
Tiltölulega fljótlega eftir að hann byrjaði í starfi sínu nálgaðist Waters, Mickelson og kom golfskóm hans í skínandi lag, sem Lefty þykir einstakt. Það er þess vegna sem Mickelson kemur með fleiri skó en hann þarf til Memphis til þess að láta Carroll Waters sjá um þá. Aðspurður af hverju? sagði Mickelson einfaldlega: „Hann veit hvað hann er að gera og hann veit bara hluti sem aðrir vita ekki.“
Aðspurður af hverju hann teldi að Mickelson kæmi með golfskóna sína til hans sagði Waters brosandi: „Ég er „glans-læknirinn“ (ens. shine doctor) „Ég er eina manneskjan í Memphis sem getur meðhöndlað og fær að meðhöndla skóna hans.“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
