Shibuno fagnað v/heimkomu
Hinako Shibuno var fagnað við heimkomuna til Japan, 6. ágúst sl. eftir frækilegan sigur á Opna breska kvenrisamótinu.
Meira 140 fréttamenn frá 54 fjölmiðlum biðu eftir henni á Haneda flugvellinum auk stórs hóps áhangenda og aðdáenda, fréttamanna og sjónvarpsmyndavéla.
„Ég var agndofa vegna þess að þetta var miklu meira en ég átti von á,“ sagði hin 20 ára Hinako.
Hún er 2. Japaninn til þess að sigra í risamóti – en engin japönsk hefir sigraði í risamóti frá því að Hisako Higuchi tókst að næla sér í LPGA Championship titilinn 1977.
Hinako hlaut viðurnefnið „brosandi öskubuska“ (ens.: smiling Cinderella) og hún djókaði þegar hún kom heim aftur: „Rétt eftir að ég kom til Bretlands, vildi ég koma aftur til Japan. Ég er svo ánægð að vera komin aftur.“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
