Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 30. 2015 | 14:38

Shane Lowry með högg ársins á Evróputúrnum skv. skoðanakönnun Sky Sports

Sky Sports stóð fyrir skoðanakönnun um besta högg ársins á Evróputúrnum.

Sjá má grein Sky Sports með því að SMELLA HÉR: 

Sigurvegari er Shane Lowry og glæsihögg hans sem hann átti á Bridgestone Invitational.

Sjá má myndskeið af frábæru höggi hans með því að SMELLA HÉR: