Ragnheiður Jónsdóttir | október. 6. 2013 | 07:15

Seve Trophy í beinni

Mót vikunnar á Evrópumótaröðinni er Seve Trophy.

Leikið er á golfvelli Saint-Nom-la Bretèche í París, Frakklandi.

Í liði Breta&Íra eru: Jamie Donaldson, David Lynn, Stephen Gallacher, Chris Wood, Paul Lawrie, Marc Warren, Scott Jamieson, Paul Casey, Tommy Fleetwood og Simon Khan.

Eftirfarandi leikmenn komust í liðið en taka ekki þátt: Rory McIlroy, Justin Rose, Lee Westwood, Graeme McDowell, Luke Donald, Ian Poulter og Martin Laird.

Í liði Meginlandsins eru:  Matteo Manassero, Miguel Ángel Jiménez, Thomas Bjørn, Francesco Molinari, Nicolas Colsaerts, Joost Luiten, Mikko Ilonen, Thorbjörn Olesen, Grégory Bourdy og Gonzalo Fdez-Castaño.

Eftirfarandi leikmenn komust í liðið en taka ekki þátt: Martin Kaymer, Sergio Garcia og Jonas Blixt.

Til þess að fylgjast með Seve Trophy í beinni SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að fylgjast með skori á skortöflu SMELLIÐ HÉR: