Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 8. 2016 | 09:00

Sergio Garcia segir ekki Darren Clarke að kenna að Evrópa tapaði í Rydernum

Sergio Garcia kom fram í viðtali við SKY þar sem hann sagði tap Evrópu í Rydernum ekki fyrirliðanum Darren Clarke að kenna.

Tapið sé kylfingunum að kenna.

Og tapið var fremur stórt 17-11.

Sjálfur segist Garcia ekki vera farinn að hugsa um að gerast fyrirliði.

Sjá má myndskeiðið með því að SMELLA HÉR: