Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 14. 2013 | 08:30

Scotish Open í beinni

Mót vikunnar á Evrópumótaröðinni er Aberdeen Asset Management Scotish Open mótið, sem fer fram á Castle Stuart Golf Links vellinum í Inverness á Skotlandi.

Meðal þátttakenda eru nr. 8 á heimslistanum, Phil Mickelson , sem er í 2. sæti fyrir lokahringinn og Ernie Els frá Suður-Afríku.  Auk þess taka margir sterkir evrópskir kylfinga þátt í mótinu og er mótið því fremur sterkt.  Svíinn Henrik Stenson er meðal keppenda og hefir 2 högga forystu á Phil fyrir lokahringinn. Spurning hver stendur uppi sem sigurvegari í dag?

Bein útsending hófst kl. 8:30 í morgun.

Til þess að sjá Aberdeen Asset Management Scotish Open í beinni SMELLIÐ HÉR:

Hér má fylgjast með gengi keppenda á skortöflu SMELLIÐ HÉR: