Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 16. 2015 | 16:12

Schwarzel dissar golfvöll Opna bandaríska í ár – Chambers Bay

Opna bandaríska risamótið er að fara að byrja eins og allir golfáhangendur vita.

Það fer nú fram á golfvelli nr. 1 í Washington ríki, Chambers Bay.

Kylfingar PGA hamast við að gagnrýna völlinn.

Einn þeirra er Suður-afríku maðurinn Charl Schwartzel

Aðspurður hvað honum þætti um völlinn svaraði Schwartzel: „Ummm, ekki viss. Er þetta golfvöllur?“