
Sam Hutsby leiðir enn á úrtökumóti Evrópu- mótaraðarinnar á PGA Catalunya eftir 4. dag
Englendingurinn Sam Hutsby, sem átti svo frábæran 1.hring í Q-school Evrópumótaraðarinnar upp á 60 högg leiðir enn eftir 4. dag lokaúrtökumótsins. Hann er þá búinn að leiða alla daga lokaúrtökumótsins, hefir aldrei látið forystuna af hendi. Hann er búinn að spila á samtals – 16 undir pari, samtals 268 höggum (60, 69, 68, 71). Enn eru 2 dagar eftir af þessu mjög svo erfiða móti sem spilað er á 2 ólíkum golfvöllum.
Það eru enskir kylfingar sem raða sér í 3 efstu sætin því í 2. sæti er Andy Sullivan 2 höggum á eftir Sam Hutsby og í 3. sæti er David Dixon, 3 höggum á eftir forystumanninum. Dixon deilir 3. sætinu með Frakka að nafi Victor Riu og Suður-Afríkumanninum, Brendan Grace, en allir hafa þeir spilað á -13 undir pari, hver.
Til þess að stöðuna á lokaúrtökumóti Evrópumótaraðarinnar, smellið HÉR:
- febrúar. 23. 2021 | 22:00 Tiger lenti í bílslysi í Genesis GV80
- febrúar. 1. 2021 | 08:00 Evróputúrinn: Casey sigraði á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 31. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Justin Timberlake – 31. janúar 2021
- janúar. 30. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (5/2021)
- janúar. 30. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Payne Stewart ——- 30. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erlingur Snær Loftsson – 29. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 14:45 Evróputúrinn: Detry leiðir í hálfleik á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 28. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Þórður Sigurel Arnfinnsson – 28. janúar 2021
- janúar. 28. 2021 | 12:00 Greg Norman selur „húsið“ sitt í Flórída
- janúar. 27. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Karine Icher —— 26. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster
- janúar. 26. 2021 | 06:00 Þjálfarinn Claude Harmon III segir aðskilnaðinn við fv. nemanda sinn Brooks Koepka „hrikalegan“
- janúar. 25. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2020
- janúar. 25. 2021 | 05:00 Hvað var í sigurpoka Kim?