Sagan á bakvið regnhlífarlógó Palmer
Hafið þið nokkru sinni velt fyrir ykkur af hverju litrík regnhlíf hefir samsamað sig nafni golfgoðsagnarinnar Arnold Palmer?
Það eru margar regnhlífarnar á móti vikunnar á PGA Tour, Arnold Palmer Invitational, þar sem mótið og þátttakendur þess eru allir að minnast konungsins, sem lést í september á sl. ári.
Þetta er í fyrsta sinn sem Palmer er ekki á mótssvæðinu á Bay Hill og mörgum finnst það skrítið.
En hins vegar sést mikið af lógói Palmer rauðu, grænu, hvítu og gulu regnhlífinni.
En hvernig stóð á því að þessi regnhlíf varð lógó Palmer?
Sagan á sér rætur til ársins 1961 þegar Palmer var að reyna að finna fullkomna lógóið fyrir viðskiptaveldi sitt.
Hann vildi fá eitthvað alveg sérstakt en átti í erfiðleikum með að finna réttu ímyndina.
Á einum tímapunkti var hann orðinn svo frústreraður að hann ákvað að fá sér göngutúr í rigningunni.
Sagan er sögð svona á vefsíðu Palmer:
„The frustration level in the meeting was rising and Arnie went to walk it off only to find it was raining outside. He saw a lovely woman get out of her car and pop open a multi-colored umbrella. Arnie dashed back into the conference room.
„What about an umbrella?“ said Arnie. Someone at the table shot back, „What kind of umbrella?’ Arnie suggested a multi-colored golf umbrella. A few heads bobbed in agreement. But nobody was even close to calling it a good idea, yet. Somebody told Arnie not to get his hopes up too high because it would be a miracle if someone hadn’t already trademarked it.
A quick check confirmed that the image had not been trademarked, and though not everyone was sold on the idea, the colourful umbrella won the day.“
Og nú meira en 50 árum síðar er hin litríka regnhlíf enn lógó Palmer jafnvel eftir dauða hans.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
