Ragnheiður Jónsdóttir | september. 15. 2015 | 08:00

Saga stóð sig best!

Tólf íslensk ungmennitóku þátt í Skandia Junior Open s.l. helgi.

Af þeim komst einungis Saga Traustadóttir, GR í gegnum niðurskurð.

Saga lauk keppni í 15. sæti í stúlknaflokki og lauk keppni á 16 yfir pari, 232 höggum (80 72 80).

Leikið var í Ystaad golfklúbbnum .

Sjá má lokastöðuna í Skandia Junior Open með því að SMELLA HÉR: