Saga og Patrekur keppa á DOY!
Duke of York Young Champions mótið verður haldið 13.-15. september á Royal Birkdale vellinum á Englandi. Þetta mót er fyrir 17-18 ára kylfinga, eina stúlku og einn pilt frá hverju landi. Íslendingar eiga góðu gengi að fagna á þessu sterka móti, en Guðmundur Ágúst Kristjánsson, Ragnar Már Garðarsson og Gísli Sveinbergsson sigruðu 2010, 2012 og 2014.
Nánari upplýsingar um mótið:
Opna breska meistaramótið fer fram á Royal Birkdale á næsta ári en mótið fór þar fram síðast árið 2008 þar sem að Padraig Harrington frá Írlandi fagnaði sigri. Alls hefur Opna breska farið níu sinnum fram á þessum velli í karlaflokki.
Opna breska meistaramótið í kvennaflokki fór fram síðast á Royal Birkdale árið 2014. Alls hefur mótið farið sex sinnum fram í kvennaflokki á Royal Birkdale.
Keppendur fyrir Íslands hönd í ár eru:
Saga Traustadóttir, GR.
Patrekur Nordquist Ragnarsson, GR.
Fararstjóri: Stefán Garðarsson.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
