Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 17. 2012 | 10:15

Sá á fund sem finnur! – Hótel Saga 50 ára!

Í tilefni af 50 ára afmæli Hótel Sögu hafa þeir á Hótel Sögu komið fyrir sérmerktum golfboltum á golfvöllum um allt land. Ef heppnin er með þér og þú finnur golfbolta merktan Hótel Sögu okkur bíður þín frábær vinningur á Hótel Sögu.

Það er til mikils að vinna, rómantískur pakki á Hótel Sögu, út að borða í Grillinu, Brunch í Skrúð og margt fleira.

Eina sem þarf að gera er að hafa samband við Hótel Sögu og framvísa golfboltanum gegn gjafabréfi.

Gjafabréfið gildir út afmælisárið 2012.

Heimild: golf.is