
Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 19. 2012 | 10:50
Sólskinstúrinn: Oliver Bekker leiðir á Dimension Data mótinu á Fancourt eftir 3. dag
Það er Oliver Bekker sem skaust á toppinn eftir 3. dag á Dimension Data mótinu, þar sem spilað er á öllum 3 völlum Fancourt golfsvæðisins. Oliver spilaði á 71 höggi í gær og er á samtals 206 höggum eftir 3 hringi (65 70 71).
Merrick Bremner kom sér í 2. sæti með frábærum hring upp á 63 högg, sem var lægsta skor dagsins!
Þriðja sætinu deila 4 kylfingar m.a Englendingurinn Simon Wakefield, sá sem var efstur í Q-school Evróputúrsins 2010. Allir eru kylfingarnir í 3. sæti á samtals 208 höggum hver, þ.e. 2 höggum á eftir Ollie.
Það stefnir því í æsispennandi úrslitakeppni á Sólskinstúrnum í dag!
Til þess að sjá stöðuna eftir 3. dag á Dimension Data mótinu smellið HÉR:
- apríl. 16. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingi Rúnar Birgisson – 16. apríl 2021
- apríl. 16. 2021 | 10:00 Tiger fjarlægði golfvöll
- apríl. 7. 2021 | 10:00 Valdís Þóra segir skilið við atvinnumennskuna í golfi
- febrúar. 23. 2021 | 22:00 Tiger lenti í bílslysi í Genesis GV80
- febrúar. 2. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jenny Sigurðardóttir – 2. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 18:00 PGA: Reed sigraði á Farmers Insurance Open
- febrúar. 1. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hildur Kristín Þorvarðardóttir – 1. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 08:00 Evróputúrinn: Casey sigraði á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 31. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Justin Timberlake – 31. janúar 2021
- janúar. 30. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (5/2021)
- janúar. 30. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Payne Stewart ——- 30. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erlingur Snær Loftsson – 29. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 14:45 Evróputúrinn: Detry leiðir í hálfleik á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 28. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Þórður Sigurel Arnfinnsson – 28. janúar 2021
- janúar. 28. 2021 | 12:00 Greg Norman selur „húsið“ sitt í Flórída