Ryder Cup: Bandaríkjamenn setja á laggirnar vinnuhóp til að taka á málum hjá sér – liðsmenn Evrópu gera grín að hópnum!
Bandaríkjamenn hafa nú sett á laggirnar vinnuhóp (ens. task force) til þess að bæta ástandið innan Ryder Cup liðsins og frammistöðuna í keppninni við lið Evrópu sem unnið hefir 8 sinnum í 10 síðustu viðureignum! Talað er um task force um vinnuhópa innan hersins og grínið hér að neðan verður að skiljast í því ljósi!
Vinnuhópurinn hefir u.þ.b. 700 daga til stefnu, eða þar til liðin mætast að nýju á Hazeltine í Minnesota 2016!
Í vinnuhópnum eru m.a. Phil Mickelson og Tiger Woods, sjá með því að SMELLA HÉR:
Nú þegar hafa nokkrir Ryder bikars leikmenn liðs Evrópu gert grín að nýja bandaríska vinnuhópnum en þeirra á meðal eru Lee Westwood og Ian Poulter.
Westy tvítaði m.a.: What a massive pat on the back & confidence booster it is for Europe that team USA needs to create a Ryder Cup task force!!! (Lausleg þýðing: Þvílíkt massa klapp á bakið og styrking á sjálfsörygginu sem það er fyrir Evrópu að bandaríska liðið þurfi að setja á fót Ryder Cup vinnuhóp!!!)
Doug Ferguson (golffréttaritari Associated Press (AP) ) tvítaði: Just saw the release on the big Ryder Cup Task Force. The secret password: Hindsight. (Lausleg þýðing: Var í þessu að sjá tilkynninguna um að Ryder Cup vinnuhóp hafi verið komið á laggirnar. Leyniorðið er: Eftirsjá)
Ian Poulter svaraði tvíti Ferguson: I thought it was 0,0,1,0,0,0,1,0,0,0 (Lausleg þýðing: Ég hélt að það væri 0,0,1,0,0,0,1,0,0,0 ) 🙂
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
