
Ryder Cup 2023: Tvímenningsleikir sunnudagsins
Tvímenningsleikir sunnudagsins eru eftirfarandi og jafnframt fylgir staðan kl. 12:30 (að íslenskum tíma):
(Feitletruðu eru yfir)
1 Scottie Scheffler g. Jon Rahm 1 UP eftir 13 spilaðar holur
2 Collin Morikawa g. Viktor Hovland 3 UP eftir 11 spilaðar holur
3 Patrick Cantlay g. Justin Rose 2 UP eftir 10 spilaðar holur
4 Sam Burns g. Rory McIlroy 3 UP eftir 10 spilaðar holur
5 Max Homa g. Matt Fitzpatrick allt jafnt eftir 8 spilaðar holur
6 Brian Harman g. Tyrrell Hatton 1 UP eftir 9 spilaðar holur
7 Brooks Koepka g. Ludvig Aberg 8 UP thru 8 spilaðar hour
8 Justin Thomas g. Sepp Straka 2 UP thru 7 spilaðar hour
9 Xander Schauffele g. Nicolai Hojgaard allt jafnt eftir 6 spilaðar holur
10 Jordan Spieth g. Shane Lowry 3 UP eftir 4 spilaðar holur
11 Rickie Fowler g. Tommy Fleetwood allt jafnt eftir 4 spilaðar holur
12 Wyndham Clark g. Robert MacIntyre 1up eftir 2 spilaðar holur
Ef þetta væri niðurstaðan væri Ryderbikarinn aftur kominn til Evrópu!!! En Bandaríkjamenn mæta grimmir til leiks nú; …. og eru yfirleitt betri í tvímenningsleikjunum. Allt getur enn gerst!
Sjá má stöðuna í Rydernum 2023 með því að SMELLA HÉR:
- október. 1. 2023 | 16:16 Ryder Cup 2023: Áhangendur streymdu á Marco Simone eftir sigur liðs Evrópu 16,5-11,5
- október. 1. 2023 | 15:40 Ryder Cup 2023: Fleetwood innsiglar sigur liðs Evrópu!!!
- október. 1. 2023 | 15:10 Ryder Cup 2023: Hovland, Rory og Hatton unnu sínar viðureignir – Rahm hélt jöfnu – Vantar bara 1/2 stig núna!!!
- október. 1. 2023 | 12:00 Ryder Cup 2023: Tvímenningsleikir sunnudagsins
- október. 1. 2023 | 08:00 Ryder Cup 2023: Evrópa 10,5 – Bandaríkin 5,5 e. 2. dag
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023