
Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
Stewart Cink hefir verið tilnefndur sem 5. varafyrirliði bandaríska liðsins í Ryder Cup sem mætir liði Evrópu í næsta mánuði á Marco Simone Golf & Country Club, í Róm, á Ítalíu.
Hinir 4 varafyrirliðar liðs Bandaríkjanna hafa þegar verið tilnefnidr en það eru þeir: Steve Stricker, Davis Love III, Jim Furyk og Fred Couples
Zach Johnson er fyrirliði bandaríska liðsins.
„Stewart er einhver sem ég get treyst á að gefa mér heiðarlegan og uppbyggilegan stuðning þegar við förum í lokastig undirbúnings fyrir Ryder bikarinn,“ sagði Johnson. „Og eins og allir sáu á Opna meistaramótinu í ár, þá er hann enn að keppa á háu stigi á golfvellinum. Hann mun gegna mikilvægu hlutverki í velgengni okkar þegar við förum til Ítalíu.„
Þetta er í fyrsta sinn sem Cink er varafyrirliði liðs Bandaríkjanna. Sigurvegari Opna meistaramótsins 2009 (Cink) tók þátt í fimm bandarískum Ryder Cup liðum frá 2002-10 en lyfti bikarnum aðeins einu sinni (2008 í Valhalla golfklúbbnum). Frammistaða hans í þeim 5 Ryder bikars mótum, sem hann hefir tekið þátt í er 5-7-7
„Að keppa í Ryder bikarnum hefur verið einn af hápunktunum á ferlinum mínum og ég er tilbúinn að gera allt sem þarf til að hjálpa Zach og bandaríska liðinu að lyfta Ryder bikarnum í lokinn,“ sagði Cink. „Það er mér heiður að Zach skyldi fela mér að gegna hlutverki í því að gera það að veruleika á Ítalíu….“
- október. 1. 2023 | 16:16 Ryder Cup 2023: Áhangendur streymdu á Marco Simone eftir sigur liðs Evrópu 16,5-11,5
- október. 1. 2023 | 15:40 Ryder Cup 2023: Fleetwood innsiglar sigur liðs Evrópu!!!
- október. 1. 2023 | 15:10 Ryder Cup 2023: Hovland, Rory og Hatton unnu sínar viðureignir – Rahm hélt jöfnu – Vantar bara 1/2 stig núna!!!
- október. 1. 2023 | 12:00 Ryder Cup 2023: Tvímenningsleikir sunnudagsins
- október. 1. 2023 | 08:00 Ryder Cup 2023: Evrópa 10,5 – Bandaríkin 5,5 e. 2. dag
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023