
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 1. 2023 | 16:16
Ryder Cup 2023: Áhangendur streymdu á Marco Simone eftir sigur liðs Evrópu 16,5-11,5
Trylltir áhangendur í sæluvímu streymdu inn á Marco Simone golfvöllinn í Guidonia, rétt fyrir utan Róm á Ítalíu, þar sem Ryder Cup 2023 hefir farið fram sl. 3 daga, eftir að lið Evrópu hafði betur gegn Bandaríkjamönnum 16,5-11,5.
Sumir fleygðu sér í vatnstorfærurnar sem eru umhverfis völlinn – en fremur heitt er í Róm.
Síðustu tvær viðureignirnar í Rydernum skiptu engu því Fleetwood var áður búinn að gulltryggja Evrópu sigur og kom stöðunni í 15-11. Það þurfti 14 vinninga til að sigra.
Shane Lowry hélt jöfnu gegn Jordan Spieth og kom stöðunni í 15,5-11,5.
Robert MacIntyre sigraði síðan einnig í viðureign sinni gegn Wyndham Clarke og lokastaðan því 16,5 -11.5, Evrópu í vil.
Sjá má lokastöðuna í Rydernum 2023 með því að SMELLA HÉR:
- október. 1. 2023 | 16:16 Ryder Cup 2023: Áhangendur streymdu á Marco Simone eftir sigur liðs Evrópu 16,5-11,5
- október. 1. 2023 | 15:40 Ryder Cup 2023: Fleetwood innsiglar sigur liðs Evrópu!!!
- október. 1. 2023 | 15:10 Ryder Cup 2023: Hovland, Rory og Hatton unnu sínar viðureignir – Rahm hélt jöfnu – Vantar bara 1/2 stig núna!!!
- október. 1. 2023 | 12:00 Ryder Cup 2023: Tvímenningsleikir sunnudagsins
- október. 1. 2023 | 08:00 Ryder Cup 2023: Evrópa 10,5 – Bandaríkin 5,5 e. 2. dag
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023