Ragnheiður Jónsdóttir | september. 24. 2021 | 06:00

Ryder Cup 2021: Keppnin hefst í hádeginu í dag! – Fylgist með HÉR

Ryder bikars keppnin nr. 43 hefst í dag og stendur í 3 daga, 24.-26. september 2021.

Mótsstaður er Whistling Straits í Kohler, Wisconsin.

Í fjórmenningsleikjum föstudagsmorguninn eru paranirnar eftirfarandi:

Justin Thomas og Jordan Spieth g. Jon Rahm og Sergio Garcia

Dustin Johnson og Collin Morikawa g. Paul Casey og Victor Hovland

Brooks Koepka og Daniel Berger g. Lee Westwood og Matthew Fitzpatrick

Patrick Cantlay og Xander Schauffele g. Rory McIlroy og Shane Lowry

Golf 1 spáir því að staðan verði 2:2 eftir föstudags fjórmenninginn.

Fylgjast má með gangi mála á skortöflu með því að SMELLA HÉR: