Ragnheiður Jónsdóttir | september. 24. 2021 | 06:00
Ryder Cup 2021: Keppnin hefst í hádeginu í dag! – Fylgist með HÉR
Ryder bikars keppnin nr. 43 hefst í dag og stendur í 3 daga, 24.-26. september 2021.
Mótsstaður er Whistling Straits í Kohler, Wisconsin.
Í fjórmenningsleikjum föstudagsmorguninn eru paranirnar eftirfarandi:
Justin Thomas og Jordan Spieth g. Jon Rahm og Sergio Garcia
Dustin Johnson og Collin Morikawa g. Paul Casey og Victor Hovland
Brooks Koepka og Daniel Berger g. Lee Westwood og Matthew Fitzpatrick
Patrick Cantlay og Xander Schauffele g. Rory McIlroy og Shane Lowry
Golf 1 spáir því að staðan verði 2:2 eftir föstudags fjórmenninginn.
Fylgjast má með gangi mála á skortöflu með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
