Ragnheiður Jónsdóttir | september. 24. 2021 | 09:00
Ryder Cup 2021: Harrington lofar að fá sér húðflúr – sigri lið Evrópu
Fyrirliði liðs Evrópu í Ryder bikarnum, Pádraig Harrington hefir lofað liðsmönnum sínum að fá sér húðflúr (ens. tattoo) sigri lið hans lið Bandaríkjanna.
Þar með ætlar hann að feta í fótspor Thomas Björn, fyrirliða sigurliðs Evrópu í París 2018 fyrir 3 árum og virðist nú vera komin hefð fyrir að fyrirliðar liðs Evrópu fái sér sigurtattoo.
Björn lét tatóvera sigurskorið á sig.
Harrington er ekki með nein tattoo á þessu stigi og sagðist ekki vilja gefa upp staðinn sem hann hyggst láta tattóvera sig á.
Harrington sagði m.a.: „: „Ég er ánægður með að þetta er það eina, sem þeir biðja um, en ég hefði gefið svo miklu meira. Ég er svo viss að ég muni fá mér húðflúr.“ M.ö.o: Harrington er viss um að lið sitt sigri í Rydernum!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
