Ragnheiður Jónsdóttir | september. 25. 2021 | 17:00

Ryder Cup 2021: Bandaríkin 9 – Evrópa 3

Eftir fjórmenningsleiki laugardagsmorgunsins er staðan Bandaríkin 9 – Evrópa 3.

Það mætti eiginlega segja Bandaríkin 9 – Spánn 3.

Eenn á ný eru það bara Jon Rahm og Sergio Garcia, sem halda haus, gegn gríðarsterku liði Bandaríkjanna.

Stutt er í að fjórboltaleikir eftir hádegi byrja.

Fylgjast má með fjórboltanum með því að SMELLA HÉR: