Ragnheiður Jónsdóttir | september. 24. 2021 | 16:13

Ryder Cup 2021: Bandaríkin 3 – Evrópa 1

Nú er fjórmenningnum fyrir hádegi lokið í 43. Ryder bikars keppninni.

Bandaríkjamenn rúlluðu yfir lið Evrópu – aðeins spænska tvenndin Rahm/Garcia hélt haus.

Úrslit fyrir hádegi í fjórmenningnum er eftirfarandi:(sigurvegarar feitletraðir):

1 Jordan Spieth & Justin Thomas g. Jon Rahm & Sergio Garcia 3&1

Dustin Johnson & Collin Morikawa g. Viktor Hovland & Paul Casey 3&2

3 Daniel Berger & Brooks Koepka g. Matt Fitzpatrick & Lee Westwood 2&1

Xander Schauffele & Patrick Cantlay g. Rory McIlroy & Ian Poulter