Ragnheiður Jónsdóttir | september. 27. 2021 | 08:00

Ryder Cup 2021: Bandaríkin 19 – Evrópa 9

Lokastaðan í Rydernum 2021 er 19-9 Bandaríkjunum í vil.

Lið Bandaríkjanna hafði algjöra yfirburði allt mótið.

Staðreynd er mesti munur á liðunum síðan lið Breta&Íra var breytt í lið Evrópu árið 1979.

M.ö.o.: Verstu úrslit hjá liði Evrópu í 42 ár.

Sjá má lokastöðuna í Rydernum 2021 með því að SMELLA HÉR: