Ryder Cup 2016: Viðtal við Spieth e. sigur USA í Rydernum – Myndskeið
Hér má sjá myndskeið sem tekið var stuttu eftir sigur liðs Bandaríkjanna í Rydernum s.l. sunnudag, 2. október 2016,
Sjá má að liðsmenn liðs Bandaríkjanna eru að drekka bjór og fagna með kampavíni.
Þegar 2/3 eru liðnir af samtalinu kemur Zach Johnson til að fagna með Spieth og kærustu hans og saman fara þeir tveir til þess að taka við Ryder bikarnum að loknum sigri!
Spieth stytti viðtalið, en fréttamaðurinn sagðist geta hafa spurt Spieth að svo miklu meira.
Spieth sagði m.a. í viðtalinu: „Við trúum því að við höfum fundið árangursformúluna sem hægt er að byggja á í framtíðinni. Augljóslega verður erfiðara að halda fram á veginn en við ætlum að gleðjast yfir þessum sigri.“
Þess mætti geta að Spieth var einn þeirra 4 Bandaríkjamanna sem töpuðu sínum leik, en Spieth lék gegn Henrik Stenson, sem Spieth sagði að hefði spilað frábært golf. Spieth sagði ennfremur að sem lið hefðu Bandaríkjamenn þó sett niður fleiri pútt og það væri það sem teldi í lokinn!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
