Ragnheiður Jónsdóttir | október. 1. 2016 | 07:00
Ryder Cup 2016: Bandaríkin 5 – Evrópa 3
Lið Evrópu byrjar ekki vel í Hazeltine.
Staðan er 5-3 liði Bandaríkjanna í vil eftir 1. dag.
E.t.v. samt betra en margir bjuggust við – lið Bandaríkjanna er geysisterkt um þessar mundir og flestir Bandaríkjamannanna undir því fargi að þurfa að sigra til að heiðra minningu Arnold Palmer, sem lést 25. september s.l.
Það sem vakti e.t.v. mestu athyglina var hversu ákveðið lið Evrópu mætti til leiks eftir hádegi á föstudeginum.
Líka hversu vel THORO – þ.e. nýliðinn Thomas Pieters og nr. 3 á heimslistanum, Rory McIlroy voru að spila saman, en þeir unnu leik sinn gegn þeim Dustin Johnson og Matt Kuchar 3&2.
Sjá má stöðuna á Ryder Cup í heild eftir 1. dag með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
