Ryder Cup 2014: Evrópa 10 – USA 6 eftir 2. dag – Paranir í tvímenningsleikjum sunnudagsins
Leikir laugardagsins í Rydernum eftir hádegi fóru á eftirfarandi hátt:
1. leikur Lee Westwood og Jamie Donaldson unnu þá Zach Johnson og Matt Kuchar 2&1.
2. leikur Sergio Garcia og Rory McIlroy unnu þá Hunter Mahan og Jim Furyk 3&2.
3. leikur Martin Kaymer og Justin Rose – Jordan Spieth og Patrick Reed – allt jafnt.
4. leikur Victor Dubuisson og GMac unnu þá Jimmy Walker og Rickie Fowler 5&4.
Paranir í tvímenningsleikjum morgundagsins eru eftirfarandi:
1. GMac g. Jordan Spieth
2. Henrik Stenson g. Patrik Reed
3. Rory McIlroy g. Rickie Fowler.
4. Justin Rose g. Hunter Mahan.
5. Stevie Gallacher g. Phil Mickelson
6. Martin Kaymer g. Bubba Watson
7. Thomas Björn g. Matt Kuchar
8. Sergio Garcia g. Jim Furyk
9. Ian Poulter g. Webb Simpson
10. Jamie Donaldson g. Keegan Bradley
11. Lee Westwood g. Jimmy Walker
12. Victor Dubuisson g. Zach Johnson.
Tvímenningsleikirnir hefjast kl. 11:36 að staðatíma (þ.e. kl. 10:36 hjá okkur).
Fylgjast má með gangi mála með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
