Ragnheiður Jónsdóttir | september. 28. 2014 | 15:40

Ryder Cup 2014: Donaldson innsiglaði sigur Evrópu!!!

Lið Evrópu sigraði Ryder bikarinn nú rétt í þessu eftir að Jamie Donaldson bar sigurorð af Keegan Bradley 4&3.

Leikirnir sem eftir eru skipta því ekki máli að öðru leyti en því að ákvarða hversu stór sigur Evrópu verður.

Það er komið 14 1/2 stig í hús!!!

Til þess að fylgjast með leikjunum 4 sem eftir eru SMELLIÐ HÉR:

Í augnablikinu er spáin að Ryderinn fari 17-11 í ár.  Ótrúlega glæsilegur og flottur sigur. hjá liði Evrópu… 3 skiptið í röð!!!