
Ryder Cup 2012: McIlroy og McDowell spila saman í fyrstu leikjunum í dag
Rory McIlroy og Graeme McDowell hefja leik fyrir hönd Evrópu í Ryder bikarsvörninni gegn Jim Furyk og Brandt Snedeker í fjórmenningum dagsins í dag.
Þetta norður-írska lið vann vel saman þegar lið Evrópu vann Ryder bikarinn í The Celtic Manor Resort, 2010.
Luke Donald og Sergio Garcia munu síðan fara næstir út gegn Phil Mickelson og Keegan Bradley áður en Lee Westwood og Francesco Molinari hefja leik gegn Jason Dufner og Zach Johnson.
Einn af hápunktum mogunsins er síðan enska liðið Ian Poulter og Justin Rose gegn nr. 2 á heimslistanum Tiger Woods og Steve Stricker.Woods og Stricker eru með frábæran feril saman 6-2 (þ.e. 6 sigra og 2 jafntefli).
Leikir þessa fyrsta dag Ryder bikarsins eru eftirfarandi að staðartíma:
7.20am Rory McIlroy & Graeme McDowell g Jim Furyk & Brandt Snedeker
7.35am Luke Donald & Sergio Garcia g Phil Mickelson & Keegan Bradley
7.50am Lee Westwood & Francesco Molinari g Jason Dufner & Zach Johnson
8.05am Ian Poulter & Justin Rose g Steve Stricker & Tiger Woods
- ágúst. 13. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2022)
- ágúst. 13. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Ben Hogan og Garðar Rafn Halldórsson – 13. ágúst 2022
- ágúst. 13. 2022 | 15:00 Evróputúrinn: Haraldur Franklín á -1 á ISPS Handa World Inv. e. 3. dag
- ágúst. 12. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birgit Henriksen – 12. ágúst 2022
- ágúst. 11. 2022 | 18:00 GSÍ: Fjöldi kylfinga á Íslandi aldrei verið meiri
- ágúst. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Helga Laufey Guðmundsdóttir – 11. ágúst 2022
- ágúst. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ellý Steinsdóttir – 10. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erna Elíasdóttir —– 9. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 14:00 Ágúst Ársælsson klúbbmeistari í Svíþjóð
- ágúst. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Webb Simpson —— 8. ágúst 2022
- ágúst. 8. 2022 | 08:00 Evróputúrinn: Callum Shinkwin sigraði á Cazoo Open
- ágúst. 7. 2022 | 20:00 AIG Women’s Open 2022: Ashleigh Buhai sigraði!!!
- ágúst. 7. 2022 | 17:30 Íslandsmótið 2022: Kristján Þór og Perla Sól Íslandsmeistarar 2022!!!
- ágúst. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Andri Páll Ásgeirsson – 7. ágúst 2022
- ágúst. 7. 2022 | 15:15 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-3 og Bjarki T-35 á Vierumäki Finnish Challenge