Ragnheiður Jónsdóttir | október. 1. 2012 | 02:00

Ryder Cup 2012: Evrópa sigraði 14 1/2 – 13 1/2 – hápunktar lokadagsins – myndskeið

EVRÓPA SIGRAÐI!!!! Mögnuð Ryder bikarsvörn, sem á sér fáa líka og það á útivelli …. og það var Martin Kaymer sem innsiglaði sigurinn – sigurinn sem allir í frábæru liði Evrópu lögðu sitt af mörkum til !!!! Sögulegan sigur!!!!! Að koma tilbaka eftir að hafa verið undir 10-6 er ótrúlegt …. og hvatning og innblástur allra Seve Ballesteros!!! Olé, Olé; Olé Ollie…..

Til þess að endurupplifa nokkra hápunkta gærkvöldsins í sigri Evrópu í Medinah SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá úrslitin á Ryder Cup 2012 SMELLIÐ HÉR: