Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 11. 2012 | 19:15

Rúnar Arnórsson T-72 á Irish Amateur Open

Í Royal Dublin Golf Club fer nú fram Irish Amateur Open. Þátttakendur eru 120 frá Írlandi og öðrum Evrópulöndum.

Meðal keppenda er Rúnar Arnórsson, GK.

Hann spilaði 1. hringinn í dag á 79 höggum og er T-72 þ.e. deilir 72. sætinu ásamt 7 öðrum.

Golf 1 óskar Rúnari góðs gengis á morgun!

Til þess að sjá stöðuna á Irish Open eftir 1. dag smellið HÉR: