Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 19. 2015 | 08:49

Rory vill verða nr. 1 aftur

Rory varð í 17. sæti á síðasta risamóti ársins, PGA Championship.

Það aðeins nokkrum vikum eftir að hann reif liðband í ökklanum á sér í fótboltaleik.

Sautjánda sætið var ekki það versta heldur fremur það að hann missti 1. sæti sitt á heimslistanum til Jordan Spieth.

Rory vill verða nr. 1 aftur.

Sjá má ágætis grein þar sem fram kemur að hann ætli að ná 1. sæti heimslistans aftur með því að SMELLA HÉR: