Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 17. 2016 | 16:25

Rory við æfingar í Dubai

Nr. 3 á heimslistanum, Rory McIlroy, er nú kominn til Dubaí og er þar við æfingar.

Á heimasíðu sína birti hann meðfylgjandi mynd og skrifaði:

My office for the past week. Got some great work done! Loving the new Trackman with dual radar too! Ready to start the 2016 season next week.“

Lausleg þýðing: Þetta (æfingasvæðið) hefir verið skrifstofa mín s.l. viku. Kom frábæru í verk! Elska nýja Trackman-inn með tvöfalda radarnum! Er reiðubúinn að hefja 2016 keppnistímabilið í næstu viku.“

Næsta mót á Evróputúrnum hefst n.k. fimmtudag en það er  Abu Dhabi HSBC Golf Championship.

Spennandi að sjá hvort Trackman-inn hefir hjálpað leik Rory þannig að hann vermi eitthvað af efstu sætum mótsins?!