
Rory valinn kylfingur ársins af blaðamönnum
Heimsins besti, Rory McIlroy , hlaut fyrir skemmstu Association of Golf Writers’ Trophy þ.e. var útnefndur kylfingur ársins 2012 af blaðamönnnum.
Þeir sem fjalla um golf dags daglega og skrifa fréttir þar um og eru félagar í sambandi golffréttaritara þ.e. Association of Golf Writers (AGW) völdu Rory.
Þessi heiður hlotnast Rory stuttu eftir að hann var útnefndur kylfingur ársins á PGA Tour.
Rory vann annað risamót sitt með 8 högga mun á næsta mann í ár, þ.e. PGA Championship á Kiawah Island. Auk þess sigraði krullinhærði Norður-Írinn (Rory) líka 4 önnur mót þ.á.m. lokamót Evrópumótaraðarinnar, DP World Tour Championship og náði að leika eftir afrek Luke Donald frá síðasta ári og verða efstur á peningalistum beggja vegna Atlantsála.
„2012 keppnistímabilið var frábært í öllu tilliti fyrir evrópskt golf og það sést þegar litið er yfir lista þeirra kylfinga sem komu til greina að vinna the Golf Writers Trophy í ár – að vera á toppi þess lista er þess vegna mikill heiður,” sagði McIlroy.
„Í gegnum árið, hvar sem við spilum, eru golffréttamennirnir að hjálpa til við að stuðla að framgangi íþróttar okkar og ljá henni rödd og þess vegna er ég ánægður að vinna til verðlauna þeirra. Ég vonast til að gefa þeim nóg af góðum hlutum til þess að skrifa um á árinu 2013.“
Þeir sem hlotið hafa ASSOCIATION OF GOLF WRITERS TROPHY frá upphafi eru:
1951 – Max Faulkner
1952 – Miss Elizabeth Price
1953 – Joe Carr
1954 – Frances Stephens
1955 – LGU Junior liðið (B Bostock, c)
1956 – John Beharrell
1957 – Dai Rees
1958 – Harry Bradshaw
1959 – Eric Brown
1960 – Sir Stuart Goodwin
1961 – Cdr. RCT Roe
1962 – Marley Spearman
1963 – Michael Lunt
1964 – Eisenhower Trophy liðið (J Carr, c)
1965 – Gerald Micklem
1966 – Ronnie Shade
1967 – John Panton
1968 – Michael Bonallack
1969 – Tony Jacklin
1970 – Tony Jacklin
1971 – Walker Cup liðið (M Bonallack, c)
1972 – Mickey Walker
1973 – Peter Oosterhuis
1974 – Peter Oosterhuis
1975 – The Golf Foundation
1976 – Eisenhower Trophy liðið (S Saddler, c)
1977 – Christy O’Connor Sen.
1978 – Peter McEvoy
1979 – Severiano Ballesteros
1980 – Sandy Lyle
1981 – Bernhard Langer
1982 – Gordon Brand Jnr
1983 – Nick Faldo
1984 – Severiano Ballesteros
1985 – Ryder Cup liðið (T Jacklin, c)
1986 – Curtis Cup liðið (D Bailey, c)
1987 – Ryder Cup liðið(T Jacklin, c)
1988 – Sandy Lyle
1989 – Walker Cup liðið (G Marks, c)
1990 – Nick Faldo
1991 – Severiano Ballesteros
1992 – Solheim Cup liðið (M Walker, c)
1993 – Bernhard Langer
1994 – Laura Davies
1995 – Ryder Cup liðið (B Gallacher, c)
1996 – Colin Montgomerie
1997 – Alison Nicholas
1998 – Lee Westwood
1999 – Sergio Garcia
2000 – Lee Westwood
2001 – Walker Cup liðið (P McEvoy, c)
2002 – Ryder Cup liðið (S Torrance, c)
2003 – Annika Sorenstam
2004 – Ryder Cup liðið (B Langer, c)
2005 – Annika Sorenstam
2006 – Ryder Cup liðið (I Woosnam, c)
2007 – Padraig Harrington
2008 – Padraig Harrington
2009 – Lee Westwood
2010 – Graeme McDowell
2011 – Luke Donald
2012 – Rory McIlroy
- mars. 31. 2023 | 16:30 Gary Player þarf að „grátbiðja“ til að fá að spila á Augusta National
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 23. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kristín Sigurbergsdóttir – 23. mars 2023
- mars. 22. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Peter McEvoy og Davíð Arthur Friðriksson – 22. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore