Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 6. 2014 | 14:00

Rory tvítar mynd af Royal Liverpool

Opna breska risamótið stendur dagana 17.-20. júlí og fer í ár fram á Royal Liverpool golfvellinum í Englandi.

Rory McIlory  er þegar mættur og farinn að æfa sig.

Hann tvítaði myndina hér að ofan, sem fylgir fréttinni og tvítaði:

„Frábær dagur á Royal Liverpool.  Er mættur snemma að æfa fyrir Opna breska.“