
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 10. 2013 | 20:30
Rory tók hring með Clinton
Rory hefir nú tekið sér gott frí frá keppnisgolfi eftir að hann komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Tour Championship.
Engu að síður hefir hann ekki aðeins nýtt tímann til æfinga heldur spilar hann líka golf sér til skemmtunnar.
Og nú í vikunni tók hann hring með fyrrum Bandaríkjaforseta Bill Clinton.
Clinton hefir verið á ferðalagi í Írlandi en hann er vinsæll gestaræðumaður. Á Írlandi var hann m.a. myndaður þegar hann var að snæðingi með aðalsöngvara U2 Bono.
Sjálfskipað æfingafrí Rory tekur nú bráðum endi en hann mun keppa í næstu viku á Opna kóreanska og svo tekur hann þátt í HSBC Champions heimsmótunum. Á milli þess sem hann spilar í mótum í Asíu, mun hann heyja einvígi við Tiger Woods, þ. 28. október n.k. í Kína.
Heimild: Golf Digest
- júní. 27. 2022 | 06:00 PGA: Schauffele sigurvegari Travelers
- júní. 26. 2022 | 23:30 Evróputúrinn: Haotong Li sigurvegari BMW International Open e. bráðabana v/Pieters
- júní. 26. 2022 | 23:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun sigraði!!!
- júní. 26. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Benedikt Árni Harðarsson – 26. júní 2022
- júní. 25. 2022 | 22:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun leiðir f. lokahringinn
- júní. 25. 2022 | 22:00 Evróputúrinn: Li Haotong leiðir f. lokahring BMW International
- júní. 25. 2022 | 21:00 Áskorendamótaröð Evrópu: Andri Þór og Guðmundur Ágúst náðu ekki niðurskurði á Blot Open de Bretagne
- júní. 25. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (26/2022)
- júní. 25. 2022 | 18:00 NGL: Aron Snær varð T-13 á UNICHEF meistaramótinu
- júní. 25. 2022 | 17:00 LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn úr leik í Tékklandi
- júní. 25. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hrafnkell Óskarsson – 25. júní 2022
- júní. 25. 2022 | 07:00 Íslandsmót golfklúbba 2022: GA Íslands- meistari í fl. 16 ára og yngri drengja
- júní. 24. 2022 | 22:00 LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn báðar með á Czech Ladies Open
- júní. 24. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kaname Yokoo —-– 24. júní 2022
- júní. 23. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Flory van Donck – 23. júní 2022