
Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 29. 2012 | 07:00
Rory: „Þetta var í fyrsta og eina skiptið sem ég notaði magapútter!“
Kylfingar er misjafnlega virkir á samskiptasíðunum. Rory McIlroy er t.a.m ekki jafnvirkur og Ian Poulter, en engu að síður setti Rory þessa mynd af sér inn á Twitter í gær.
Með myndinni var eftirfarandi texti: „Þetta var í fyrsta og eina skiptið sem ég notaði magapútter!“
Heimsins besti er því ekki í mjög svo fjölmennum hópi heimsklassagolfara sem koma til með að sjá eftir „bestu kylfunni í pokanum“ magapútternum, þegar bann R&A við notkun slíkra púttera árið 2016 kemur til framkvæmda.
Kylfingurinn Keegan Bradley hefir hótað málsókn verði magapútterarnir eða m.ö.o. „belly-arnir“ bannaðir og margir horfa með eftirsjá á eftir þeim kylfingar eins og Adam Scott o.fl.
- október. 1. 2023 | 16:16 Ryder Cup 2023: Áhangendur streymdu á Marco Simone eftir sigur liðs Evrópu 16,5-11,5
- október. 1. 2023 | 15:40 Ryder Cup 2023: Fleetwood innsiglar sigur liðs Evrópu!!!
- október. 1. 2023 | 15:10 Ryder Cup 2023: Hovland, Rory og Hatton unnu sínar viðureignir – Rahm hélt jöfnu – Vantar bara 1/2 stig núna!!!
- október. 1. 2023 | 12:00 Ryder Cup 2023: Tvímenningsleikir sunnudagsins
- október. 1. 2023 | 08:00 Ryder Cup 2023: Evrópa 10,5 – Bandaríkin 5,5 e. 2. dag
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023